Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Háskólanemi ráðinn í sumarstarf
Viktoría Emma Berglindardóttir hefur verið ráðin til starfa hjá ReykjavíkurAkademíunni í sumar til þess að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem hafa starfað undir hatti Akademíunnar frá...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Ágætu félagsmenn Boðað er til aðalfundar Félags ReykjavíkurAkademíunnar, fimmtudaginn 3. júní 2021, kl. 12.00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 1. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Á fundinum er kosið í stjórn Félags ReykjavíkurAkademíunnar og stjórn...
Ingibjörg Hjartardóttir með nýja bók
Jarðvísindakona deyr er nýjasta bók Ingibjargar Hjartdóttur og líklega sú glæpsamlegasta. Í forgrunni bókarinnar er rannsókn Margrétar, sjálfskipaðs kvenspæjara, á dularfullu andláti ungrar jarðvísindakonu og mál tengd byggingu kísilvers í Selvík, þorpi úr alfaraleið....
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal