Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Kafli Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur og Guðbjargar Lilju Hjartardóttur um líkamsbyltingar og #MeToo
Haustið 2017 þvarr langlyndi kvenna gagnvart kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Þá kom glögglega í ljós að þótt kynbundin og kynferðisleg áreitni sé meðhöndluð í lögum og reglugerðum hafa þær aðgerðir sem hingað til hefur verið beitt gegn slíku...
Útvarpsþættir Lilju Hartardóttur endurfluttir í RÚV
Þessa dagana er RÚV að endurflytja útvarpsþætti Lilju Hjartardóttur um stöðu Bandaríkjamanna af afrískum uppruna. Í þáttunum sem eru fjórir fjallar Lilja um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri...
Til hamingju Sumarliði
ReykjavíkurAkademían óskar Dr. Sumarliða Ísleifssyni sagnfræðingi hjartanlega til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis árið 2020. Verðlaunin hlaut Sumarliði fyrir bókina Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland –...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal