Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni....
Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ

Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ

Björg Árnadóttur er tilnefnd til Hvatningaverðlauna Öryrkjabandalags Íslands árið 2022 í flokki einstaklinga fyrir að leiða viðburðaröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem ReykjavíkurAkademían setti af stað að frumkvæði Bjargar. ÖLLUM TIL HEILLA...
Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir

Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir

Sólrún Harðardóttir er kennari og námsefnishöfundur (MEd frá Háskólanum í Wales, Aberystwyth) og hefur einkum skrifað námsefni í náttúrufræði. Um þessar mundir er hún að vinna fræðsluvef um náttúru Reykjavíkur fyrir grunnskólanemendur og fékk hún styrk til þess...