Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Nýr fræðimaður, Hildur Fjóla Antonsdóttir
Dr. Hildur Fjóla Antonsdóttir nýdoktor við EDDU rannsóknarsetur við Háskóla Íslands hefur hafið störf við ReykjavíkurAkademíunnar. Hildur Fjóla lauk doktorsprófi í réttarfélagsfræðum frá Háskólanum í Lundi árið 2020. Í rannsóknum sínum skoðar hún meðal annars...
Nýr fræðimaður, Sigríður Hjördís Jörundsdóttir
Sigríður H. Jörundsdóttir hefur hafið störf í ReykjavíkurAkademíunni. Sigríður er með M.A. próf í sagnfræði og helsta rannsóknarsvið hennar er 18. öldin, sakamenn, dómar og refsingar og ómagar, flakkarar og almennt rannsóknir á þeim samfélagshópum sem töldust til...
Sesselja G. Magnúsdóttir skoðar starfsemi rannsóknarþjónustunnar
Sesselja G. Magnúsdóttir dansfræðingur hefur verið ráðin til þess að fara yfir núverandi starfsemi rannsóknarþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar, skoða það sem vel hefur verið gert og koma með tillögur um það sem betur má fara og leggja fram hugmyndir um hvert skal...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal