Refill ReykjavíkurAkademíunnar

Refill ReykjavíkurAkademíunnar

Í tengslum við 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar var unnið yfirlit yfir rannsóknir- útgáfur og viðburði sem unnið hefur verið að innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar allt frá stofnun hennar árið 1997. Yfirlitið er hið glæsilegasta og þar kenndi margra grasa....
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar

Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar

Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru  fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...
Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks

Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025 liggur fyrir og nú er unnið að því að hrinda henni í framkvæmd. Meðal annars með því að styrkja ReykjavíkurAkademíuna sem bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna við rannsóknir og miðlun fræðilegra afurða og tengiliður við...
Heimildirnar heim!

Heimildirnar heim!

Á 25 ára afmælisári ReykjavíkurAkademíunnar beinist athygli okkar að heimildum um sögu ReykjavíkurAkademíunnar. Við leitum að frásögnum, upplýsingum, myndum, skjölum og skýrslum sem varpa ljósi á starfsemi stofnunarinnar, undirstofnana, iðju demónanna, félaganna,...
Afmælissjóður – Tabula Gratulatoria

Afmælissjóður – Tabula Gratulatoria

Kæri demón, “Eitt sinn demón, ávallt demón” hefur verið mottó okkar í RA frá upphafi. Mörg ykkar hafa horfið frá Akademíunni til annarra starfa en við treystum því að taugin sé sterk á þessum tímamótum sem 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar óneitanlega er. Á...
Söguþing 2022

Söguþing 2022

Íslenska söguþingið er nú haldið í fimmta sinn í Hamri, húsnæði menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Á dagskánni eru yfir þrjátíu málstofur og setja félagar í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar mark sitt á all flestar. Þá taka fræðimenn ReykjavíkurAkademíunnar þátt í þremur...