Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir akademóninn Arnþór Gunnarsson er komin út í rafbókarformi. Bókina má nálgast á vefjum Isavia og Landsbókasafns auk þess sem hún er til sölu í bókaverslunum.
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út hjá Bókmenntafélaginu. Bókin er fyrsta sagnfræðilega rannsóknin hérlendis, sem gerir íslenskri háriðn ítarlega skil og var nýlega tilnefnd til...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal