Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
DigiStorID: Alþjóðleg vinnustofa á Ítalíu
ReykjavíkurAkademían er þátttakandi í DigiStorID rannsóknarverkefninu í gegnum Akademóninn Salvöru Aradóttur. Nú stendur yfir á Ítalíu fyrsta alþjóðlega vinnustofa verkefnisins sem gengur út á að veita fólki með þroskahömlun tækifæri til þess að búa til litlar sögur...
“Þessi skjöl er best að brenna”
Í nýjasta hefti TMM birtist grein eftir akademóninn Þorsteinn Vilhjálmsson undir heitinu "Þessi skjöl er best að brenna" Dauði Gísla Guðmundssonar og askjan Lbs. 118 NF. Bæði efnið og nálgunin er áhugaverð en henni er lýst svo í kynningu útgefenda að Þorsteinn lesi...
Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur
Í dag hélt Dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir fyrirlistur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías Mar (1924-2007) sem var áberandi í íslensku menningarlífi á síðustu öld og einn af elstu Íslendingunum sem tjáðu sig opinberlega um eigin sam- eða tvíkynhneigð....
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal