Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Svipmyndir frá fyrirlestri Ásgeirs Brynjars Torfasonar
Í dag hélt Ásgeir Brynjar Torfason fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar. Fyrirlesturinn bar heitið Er rými fyrir sköpunargáfuna á markaðstorgi Háskólanna?
Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,
Svipmyndir frá hádegisfyrirlestri dagsins. Það var Dr. Ólína Þorvarðardóttir sem stóð í pontu og fræddi áhuga sama gesti um þekkingarþróun lækninga með upphafi í þekkingu Hrafns Sveinbjarnarsonar. Fundarstjóri var Ásthildur Elfa Bernharðsdóttir. [gallery...
Ný útgáfa: Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018
Út er komin - á íslensku, norsku og ensku - bókin Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018. Greinar og athugasemdir síðan 2003. Höfundurinn Dr. Björn Stefánsson hefur lengi rannsakað aðferðir við atkvæðagreiðslur og kosningar og er forstöðumaður Lýðræðissetursins sem...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal