Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2019
Í dag var úthlutað úr Þróunarsjóði námsgagna. Meðal styrkþega er Demóninn Anna Dóra Antonsdóttir. Nánari upplýsingar um úthlutunina og styrkþega ársins eru að finna á heimasíðu Rannís. Innega til hamingju!
Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar
Kveðja frá ReykjavíkurAkademíunni Segja má að ReykjavíkurAkademían eigi tilvist sína Ágústi Þór Árnasyni að þakka því upphafleg hugmynd um stofnun samfélags sjálfstætt starfandi fræðimanna í félags- og hugvísindum kom frá honum og hann var einn af stofnendum hennar....
AkureyrarAkademían að standa sig
ReykjavíkurAkademían óskar Akureyrarakademíunni til hamingju með jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar fyrir verkefnið Konur upp á dekk! Nánari upplýsingar um verðlaunin eru á heimasíðu AkAk.
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal