Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Aðalfundur RA 2018 verður haldinn 6. júní næstkomandi
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn miðvikudaginn 6. júní næstkomandi kl. 10:30 í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Meðal annars verður sagt frá starfsemi RA á liðnu ári, reikningar bornir upp og kosið í...
Nýdoktor í ReykjavíkurAkademíunni
Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
VALUES IN ACTION – METHODS EXCHANGE
Nýlega tók ReykjavíkurAkademían þátt í tvíhliða Erasmus+ verkefni í samvinnu Íslands og Póllands. Verkefnið fór þannig fram að átta kennarar frá menntastofnuninni Fundacja Atalya í Varsjá sótti ritlistarnámskeið hjá Björgu Árnadóttur í ReykjavíkurAkademíunni í þeim...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal