Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
RA skrifar undir samstarfssamning við Eflingu – stéttarfélag
Á dögunum skrifaði ReykjavíkurAkademían undir endurnýjaðan samstarfssamning við Eflingu - stéttarfélag um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. Bókasafnið er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála. Markmið safnsins er tvíþætt....
Skrifstofa RA lokar á milli jóla og nýárs
Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00
Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð vísindabyltinga og fræði hópákvarðana í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar. Viðfangsefnið byggir á grundvallarriti Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolution...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal