Gunnar Þorri og íslensku þýðingarverðlaunin

Gunnar Þorri og íslensku þýðingarverðlaunin

Gunnar Þorri Pétursson er handhafi  Íslensku þýðinga­verðlaun­anna árið 2022 fyrir þýðingu sína á bókinni Tsjerno­byl-bæn­in. Framtíðarannáll eftir Svetl­ana Al­eksíevít­sj. sem Ang­ú­stúra gaf út. Bókin fjallar um spreningingarnar í kjarnaklúfi í Tsjernobyl í Úkraínu...
Arnþór Gunnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis

Arnþór Gunnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis

Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur hefur verið tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir ritið  Hæstiréttur í hundrað ár. Saga sem nýlega kom út hjá Bókmenntafélaginu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að um sé að ræða “verðugt afmælisrit sem grefur upp...
Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu...
Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. er rituð af Armþóri Gunnarssyni sagnfræðingi í tilefni aldarafmæli réttarins 16. febrúar 2020. Stofnun Hæstaréttar var mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar enda fengu Íslendingar þá í hendur æðsta dómsvald í...