Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Er hægt að efna kosningaloforð til aldraðra? Haukur Arnþórsson í Öndvegi 23. nóv
Í Öndvegiskaffi RA næstkomandi fimmtudag mun dr. Haukur Arnþórsson kynna niðurstöður rannsóknar á kjörum aldraða á árunum 2007-2016 og hvaða breytingar voru gerðar 2017. Fram kemur hvar staðan er góð og hvar hún er erfið. Kynnt eru meðaltöl, bæði fyrir aldraða í heild...
Bókmenntaarfur Mesópótamíu – Kolbrún Kolbeinsdóttir 10. nóv.
Fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn sagði Kolbrún Kolbeinsdóttir, bókmenntafræðingur, okkur frá áhugaverðri sögu mesópótamískra bókmennta og þýðingum sínum úr völdum verkum. Kolbrún þýddi verkin sjálf, ýmist úr súmersku eða...
Hvernig getur stefna Trumps ógnað Íslandi? Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar í Öndvegi
Í Öndvegi fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi mun Árni Finnsson stíga á stokk og fjalla um loftslagsbreytingar og þær ógnir sem stafa af stefnu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, í loftslagsmálum. Samkvæmt venju verður fundurinn haldinn í fundarsal RA í Bókasafni...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal