Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
RA fékk heimsókn frá Atalaya – nýsköpunarsetri
Á dögunum fékk RA skemmtilega og gefandi heimsókn frá Atalaya - pólsku menntasetri - sem aðstoðar uppeldisstofnanir, skóla og fyrirtæki við innleiðingu framsækinna kennsluaðferða og starfshátta. Hugmyndafræði Atalaya er sú að persónulegur þroski einstaklinga sé...
Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 12:05 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2, á fjórðu hæð. Fyrirlesari er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Aðgangur...
VINNUSTOFA: LEIKHÚS GEGN HEIMILISLEYSI
Nú í janúar tók ReykjavíkurAkademían þátt í vinnustofu á vegum Erasmus+ undir nafninu Theatre against Youth Homelessness. Vinnustofan var skipulögð af Divadlo bez domova (Heimilislausa leikhúsinu) í Bratislava og auk Íslendinga og Slóvaka sóttu Tékkar, Slóvenar,...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal