Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Afmælissjóður ReykjavíkurAkademíunnar
“Eitt sinn demón, ávallt demón” hefur verið mottó okkar í RA frá upphafi. Á þeim tímamótum sem 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar óneitanlega er var fargnað og þakkað þeim sem gengu á undan og ruddu brautina, en ekki síður var horft fram á veginn og brautin mörku....
Rammi um útgáfuþjónustu – skýrsla
Miklar umræður fór fram meðal demóna og stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 um hvernig bæta mætti stuðning stofnunarinnar við útgáfustarfsemi félagsmanna. Meðal annars var óskað eftir því að haldin yrðu námskeið um útgáfumál, að Akademían...
Aðalfundur 2024
Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan. Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega. Gögn og tenglar: Fundargerð aðalfundar rituð...

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal