Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
“Hver er ríkasti maður á Íslandi?” Svandís Nína Jónsdóttir í Öndvegi 27. okt.
Svandís Nína Jónsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri RA, fræddi okkur um tölfræðirannsóknir sínar á tekjuháum einstaklingum á Íslandi langt aftur í tímann í Öndvegi 27. október kl. 12:05. Rannsóknirnar byggja á upplýsingum úr tekjublaði Frjálsrar verslunar mörg ár aftur...
Nýjar, íslenskar ritreglur – Jóhannes B. Sigtryggsson í Öndvegi 13. okt.
Fimmtudaginn 13. október síðastliðinn fjallaði Jóhannes B. Sigtryggsson, rannsóknarlektor við Málræktarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um nýjar, íslenskar ritreglur.
Laus staða framkvæmdastjóra RA ses
Framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóvember 2016 eða samkvæmt samkomulagi. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar....
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal