Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Haukur Viktorsson hlaut Byggingarlistarverðlaun Akureyrar 21. apríl sl.
Þann 21. apríl sl. hlaut Haukur Viktorsson, arkitekt og félagi ReykjavíkurAkademíunnar, Byggingarlistarverðlaun Akureyrar fyrir það starf sem hann hefur unnið er snýr að Akureyri en hann teiknaði m.a. húsið við Hamragerði 31 sem þykir vera eitt af öndvegisverkum...
Opnað fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum, tímabundna vinnuaðstöðu til leigu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík. Vinnuaðstaðan er á mjög góðu...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2015 er komin út
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2015 er komin út. Líkt og í fyrra er Sesselja G. Magnúsdóttir höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal