1. Forsíða
  2.  » 
  3. Útgáfa RA
  4.  » 
  5. Skýrslur og greinargerðir
  6.  » Starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023

Starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023

by | 7. May, 2024 | Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA

Í lok árs 2023 lauk þriggja ára samningi ReykjavíkurAkademíunnar við Eflingu – stéttarfélag um rekstur Bókasafns Dagsbsrúnar. Að því tilefni tóku Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir framkvæmdastjóri Akademíunnar og Kristín Jónsdóttir formaður fagstjórnar Bókasafnsins saman skýrslu um starfsemi safnins. Skýrslan er gefin út í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar gefur ágætt yfirlit yfir starfsemi safnsins síðastliðin þrjú ár og þau miklvægu og fjölbreyttu verkefni sem fagstjórnin vann að. Þá er bent á þau verkefni sem enn er ólokið og verkefni sem þarf að vinna.

Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir og Kristín Jónsdóttir, Starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023. Skýrsla framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar og formanns   fagstjórnar. Reykjavík, 2024. RA-2024-6.