Rannsóknaþjónusta

ReykjavíkurAkademían býður upp á faglega umsýslu með verkefnum sem styrkt eru úr innlendum og erlendum rannsóknasjóðum og er bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna þegar kemur að umsóknum um styrki í innlenda og erlenda rannsóknarsjóði.

ReykjavíkurAkademían veitir eftir bestu getu ráðgjöf og upplýsingar til félagsmanna um helstu fjármögnunarmöguleika, gerð styrkumsókna, rekstur rannsóknarverkefna og aðstoðar við að koma á samstarfi við fræðimenn innanlands sem utan.