Pages

Tenglar

 

Styrkir og sjóðir

Á heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða er að finna ítarlegan LISTA YFIR  HELSTU  STYRTARSJÓÐI landsins, jafnt stóra sem smáa.

STYRKJADAGATAL Hugvísindastofnunar gefur yfirlit yfir þá sjóði sem styrkja rannsóknir, rannsóknanám og annað því tengt á sviði hugvísinda

THE EEA AND NORWAY GRANTS Heldur utan um þátttöku Íslands, Liechtenstein og Noregis í verkefnum styrktum af uppbyggingasjóði EES (áður Þróunarsjóður EFTA). Sjóðurinn var stofnaður í þeim tilgangi að vinna gegn efnahags- og félagslegum mismun í þeim ríkjum sem aðstoðina þiggja.Verkefni sem njóta styrkja úr sjóðnum þurfa að vera með þátttöku stofnana frá einu eða fleiri EFTA ríkjum.

LEIT AÐ SJÓÐUM.  Leitarvél Rannís.

 

Praktískar upplýsingar

Útseld vinna. REIKNIVÉL BHM

Á heimasíðu Rithöfundasambandsins er yfirlit yfir ýmsa TAXTA OG GJALDSKRÁR.