26. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...
25. May, 2023 | Annað útgefið efni, Fréttir
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir og Lilja Hjartardóttir rituðu greinina Undan huliðshjálminum. Fræðasamfélagið utan háskólanna sem birtist í vorhefti Sögu, Tímariti Sögufélagsins (LXI:1, 2023). Þar fjalla þær um bága stöðu fræðafólks, bæði á atvinnumarkaði og þegar kemur...
27. May, 2022 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...