Fortíð norðursins endurheimt / Reclaiming the Northern Past
Engish below Fortíð norðursins endurheimt er heiti á alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem hýst er í ReykjavíkurAkademíunni. Það hlaut nýlega þriggja ára verkefnisstyrk úr Rannsóknasjóði (í umsjá Rannís). Undirtitill verkefnisins upplýsir nánar um rannsóknarefnið:...Aðgerðaáætlun stjórnar 2022-2024
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð – nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.