Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Í dag var bók dr. Ingunnar Ásdísardóttur fræðikonu við ReykjavíkurAkademíunnar tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Bókin, Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi er VI bókin í ritröðinni Íslensk menning sem gefin út af...
Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan

Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan

Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.