
Félög og fyrirtæki
Félög og fyrirtæki eru velkomin í Akademíuna. Þar njóta þau ýmissa gæða Akademíunnar og glæða um leið samfélagið í Þórunnartúni.

Fræðafólkið okkar
Ertu að leita að álitsgjafa, þýðanda eða ritstjóra? Eða kannski fyrirlesara, sýningarstjóra eða verkefnisstjóra?

Rannsóknaþjónusta
Akademían er bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna sem sækja um styrki í erlenda og innlenda rannsóknarsjóði, hvort heldur er einir eða í samstarfi við fræðimenn hjá öðrum rannsóknarstofnunum.

Bókasafn Dagsbrúnar
Bókasafn Dagsbrúnar er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála. Safnið er einnig fræðibókasafn í hug-, hag- og félagsvísindum og handbókasafn fyrir ReykjavíkurAkademíuna.