1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna.

Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna.

by | 4. Jun, 2020 | Fréttir

Á dögunum var 15 styrkjum úthlutað úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. Umsóknir voru alls 82 og því var úthlutunarhlutfallið 18%.  ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkþegum til hamingju en sérstaklega Akademónunum:

Clarence Edvin Glad,          Ævisaga Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852)
Ingunn Ásdísardóttir,           Blíðir jötnar og stríðir. Eðli og hlutverk jötna í norrænum goðheimi
Sigríður Matthíasdóttir,        Verslunarkona af guðs náð. Pálína Waage, athafnakona í kynjasögulegu samhengi*
Unnur Guðrún Óttarsdóttir,  Í verkefninu verður rituð og gefin út bókin Minnisteikning í ljósi listmeðferðar sem fjallar um hvernig nýta má                                              teikningar sem minnistækni og til tilfinningaúrvinnslu

 

Nánari upplýsingar um úthlutun ársins 2020  er að finna hér.