FRESTAÐ: Öllum til heilla – samtal um samfélagslistir 1/5

Fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartún 2, Reykjavík

ReykjavíkurAkademían stendur veturinn 2021-2022 fyrir streymisröðinni Öllum til heilla – samtal um samfélagslistir sem ætlað er öllum þeim sem gæta hagsmuna jaðarsettra einstaklinga og hópa og vinna á skapandi hátt að valdeflingu og inngildingu þeirra. Tilgangur streymaraðarinnar er tvíþættur; að ræða um og kynna aðferðir samfélagslista og skapa fagfólki á sviðinu vettvang til að ræða saman Lesa meira >

Í Öndvegi: Hvers eiga Afganir að gjalda?

Dagsbrún, fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartúni 2, Reykjavík

Öndvegi: Hvers eiga Afganir að gjalda? (fyrir akademóna Lilja Hjartardóttir rifjar upp sögu Afganistans og hvers vegna landið er kallað legstaður stórveldanna.