Loading view.
Viðburður
(Fyrir félaga FRA) Wikipedia og önnur Wikimedia verkefni – Hvaða gagn hef ég af því?
Fundarsalur ReykjavíkurAkademíunnar Þórunnartún 2, Reykjavík, IcelandFyrirlestur fyrir félaga FRA Í fyrirlestrinum mun Salvör Gissurardóttir útskýra það samfélag og þann þekkingarbrunn og verkfæri sem hafa orðið í kringum Wikipedia og á hvaða þróun það er. Hún mun fara í skrif í wikipedia og wikibooks og hvernig gagnabankinn Commons (myndir og fleira) nýtist bæði í skrifum í wikipediaverkefnum en líka öðrum fræðilegum Lesa meira >
Bókasafn Dagsbrúnar enduropnað. FRESTAÐ
Bókasafn Dagsbrúnar Þórunnartún 2, Reykjavík, IcelandBókasafn Dagsbrúnar. Teikning Ómars Sigurbergssonar innanhússarkitekts FHI Bókasafn Dagsbrúnar enduropnað í nýju rými á fyrstu hæð Þórunnartúns 2. Þann dag eru 60 ár liðin frá því að safnið opnaði almenningi. Dagskrá verður kynnt síðar og fyrirvari er gerður vegna Covid-19.