Í Öndvegi: Samhengi hins stóra og smáa, Lára Magnúsardóttir

Fyrir félaga RA Fróðleikur, brauð og álegg Í Öndvegi: Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur Lára segir frá rannsóknum sínum þar sem kjarninn er samhengið milli hins stóra og smáa; hvernig stjórnskipunarlög hafa áhrif á almenning og einstaklinga. Hún ætlar að fjalla um söguskoðun og aðferðafræði en segir frá athugunum sínum á orðalagi í Íslendingabók Ara fróða þar sem Lesa meira >