Loading Events

« All Events

A Cleaner Future for Arctic Shipping

16. October kl. 17:00 - 19:00

Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar

Náttúruverndarsamtök Íslands og The Cleaner Arctic Alliance bjóða til málfundar um mengun af völdum skipaumferðar um norðurskautið og kynningu á tiltækum lausnum.

ReykjavíkurAkademían er stuðningsaðili málþingsins. Húsið opnar kl. 16.30 og veitingar eru í boði fyrir fundinn.

Dagskrá:

  • Arni Finnsson , Iceland Nature Conservation Association: Nordic Initiative
  • Inge Relph, Global Choices: Central Arctic Moratorium
  • Margaret Williams, Arctic Initiative, Harvard University Belfer Center for Science and International Affairs: Shipping on the Northern Sea Route
  • Jim Gamble, Pacific Environment:The Arctic, black carbon and shipping
  • Inuit Circumpolar Council (TBC)
  • Sian Prior, Clean Arctic Alliance: Arctic Green Corridors
  • Vicki Lee Wallgren, WWF Arctic Program: Mapping HFO threats in the Arctic

Málefnið er brýnt og fundurinn verður snarpur og upplýsandi. Fundurinn hefst kl. 17:00 og fer fram í Veröld – húsi Vigdísar. Skráning og nánari upplýsingar: [email protected]

Tengill á viðburðinn.

 

Details

Date:
16. October
Time:
17:00 - 19:00

Venue

Veröld – Hús Vigdísar
Brynjólfsgötu 2
Reykjavík, Iceland