- This event has passed.
Er pláss fyrir skapandi hugsun á markaðstorgi þekkingarinnar?
8. November 2019 kl. 12:00 - 13:00
Færð verða rök fyrir því að uppbygging háskólakerfisins og rekstrarlegar forsendur þess feli í sér að of lítið sé gert til að stuðla að því að nýsköpun geti sprottið úr akademíunni.
Næsti fyrirlestur í fundaröðinni verður haldinn 6. desember kl. 12 í sal Íslenskrar erfðagreiningar: Háskólar í fremstu röð – markaðsvæðing sem ýtir undir kynjamisrétti? Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræðum.
Að fundaröðinni standa MARK, miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna, RannMennt, rannsóknastofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti og ReykjavíkurAkademían.
Lokafyrirlestur fundaraðarinnar verður haldinn 6. desember kl. 12.00 í sal Íslenskrar erfðagreingar.
Háskólar í fremstu röð – markaðsvæðing sem ýtir undir kynjamisrétti? Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræðum.