
- This event has passed.
Í hávegum: uppskeruhátíð Akademóna
11. December 2024 kl. 17:00 - 19:00

Bækur, fræðigreinar og önnur þekkingarmiðlun sem fram fór á árinu 2024 á vegum Akademóna verðum í hávegum höfð á þessari skemmtilegu uppskeruhátíð sem verður haldin í Dagsbrún fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar á fyrstu hæð Þórunnartúns 2.
Þið sem viljið kynna útgefin verk á árinu hafið sem fyrst samband við Oddnýju Eir í oddnyeir [hja] akademia.is
Á boðstólum verða bækur, upplestur – samlestur og fleira skemmtilegt
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!