Norræna sagnfræðingaþingið
13. August - 15. August
Norræna sagnfræðingaþingið verður haldið í Reykjavík dagana 13. – 15 ágúst 2025.
ReykjavíkurAkademían er einnaf samstarfsaðilum þingsins og situr fulltrúi hennar í þingstjórninni.
Dagskráin er í mótun og best er að fylgjast með á vefsíðu þingsins. Þar eru einnig upplýsingar um hvernig og hvenær hægt verður að skrá sig.