- This event has passed.
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir – viðburður 1 af 5
16. February 2022 kl. 15:00 - 17:00
English below
Hvað eru samfélagslistir?
Dagskrá á Stóra sviði Borgarleikhússins og í beinni útsendingu á akademia.is/ollum
Skráning á viðburðinn fer fram á síðu Öllum til heilla akademia.is/ollum Þar er hægt að horfa á viðburðinn í beinni útsendingu og nálgast upptökur, textaðar og táknmálstúlkaðar frá og með 23. febrúar kl. 12:00.
Erindi og atriði:
François Matarasso, community artist and writer, based in the UK
A Restless Art – Why participation won, and why it matters / Hin kvika list – hvers vegna þátttaka skiptir máli
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir fötlunarlistamaður og sviðshöfundur og Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur:
Go for it girl / Kýldu á það, stelpa
Gestgjafar: Björg Árnadóttir, rithöfundur og félagi í ReykjavíkurAkademíunni og Jóhanna Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Listar án landamæra, leiða samtal um samfélagslistir í sal og á netinu.
WHAT IS COMMUNITY ART?
Speakers and performers:
François Matarasso, community artist and writer based in the UK
A Restless Art – Why participation won, and why it matters.
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, disability artist and theatre & performance maker, and Ásrún Magnúsdóttir, choreographer:
Go for it girl.
Hosts, Björg Árnadóttir, writer and member of ReykjavíkurAkademían, and Jóhanna Ásgeirsdóttir, Executive Director of Art Without Borders, lead a closing discussion on site as well as online.
Viðburðaröðin ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir er röð fimm viðburða sem fjalla um samfélagslistir í víðu samhengi sem öll snúast um að kynna fyrir þátttakendum hugtökin samfélags- og þátttökulistir (e. Community/Participatory Art) Hægt er að fylgjast með fimm viðburðum á netinu og verða upptökur þeirra allra textaðar á íslensku og á ensku og táknmálstúlkaðar. Bæði upphafs- og lokaviðburðir ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem haldnir eru í sölum Borgarleikhússins og Iðnó verða rittúlkaðir.
16. mars 2022
LISTSKÖPUN OG SAMVINNA: LEIÐIR AÐ VIRKNI OG VELFERÐ
Samvinnu- og þróunarverkefni Listaháskóla Íslands
13. apríl 2022
INNGILDING Í ORÐUM OG AURUM
11. maí 2022
SÖGUR AF SAMFÉLAGSLISTUM
15. júní kl. 12:00-14:00 í Klúbbi Listahátíðar, Iðnó)
(22. júní kl. 12:00: Textuð og túlkuð útsending með umræðum á netinu.)
LANGBORÐ: HVER ERU ÓSÝNILEG Í ÍSLENSKU LISTALÍFI?
Á Facebook er opinn umræðuhópur þar sem hagaðilar geta átt samtal um sjálfbærni og samfélagslega nýsköpun, menningarleg mannréttindi en ekki síst listrænt gildi samfélags- og þátttökulista.
Við sem stöndum að viðburðaröðinni bjóðum þér að taka þátt í þessu samtali um samfélagslistir.
Verkefnisstjóri: Björg Árnadóttir rithöfundur
Verkefnisstjórn: Dr. Kristín Valsdóttir, Þuríður Harpa, Eva Þengilsdóttir, Ása Dýradóttir og Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir.
SAMSTARFSAÐILAR REYKJAVÍKURAKADEMIUNNAR
Öryrkjabandalag Íslands – Listaháskóli Íslands – Listahátíð í Reykjavík – List án landamæra – Borgarleikhúsið og Reykavíkurborg.
BAKHJARLAR VERKEFNISINS
Bandalag íslenskra listamanna – Hjálpræðisherinn – Rannís – Erasmus + – Menningamálaráðuneytið