- This event has passed.
Öndvegi: Þorgeir Sigurðsson, Snorri, bragfræði og stærðfræði
2. November 2023 kl. 12:00 - 13:00
Fyrir fólk í húsi
Þorgeir ætlar að sýna og segja frá þremur sögulegum gripum sem tengjast rannsóknum hans í íslenskum fræðum..
- Mynt með mynd af Mikael V í Miklagarði sem Haraldur harðráði blindaði. Með þessari mynt keypti Haraldur sér konungstign í Danmörku. Danir gerðu afrit af henni í silfri sem ég sýni ykkur.
- Móðir allra orðabóka. Það var ekki fyrr en á 13. öld sem menn fóru að nota stafrófið (ekki bara fyrsta staf) til að koma reglu á orðabækur og alfræðirit. Eg sýni ykkur franskt handrit frá 13. öld með útskýringum um hvernig eigi að nota stafróðið.
- Einhyrningshorn voru seld frá Íslandi og bárust jafnvel til Miklagarðs. Ég sýni ykkur eitt þeirrra.