Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Afmælismálþing: Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir

4. November 2022 kl. 15:00 - 17:00

 

ReykjavíkurAkademían  25 ára
Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung

SJÁLFSTÆÐIR RANNSAKENDUR- UMHVERFI OG ÁSKORANIR

Málþing í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar,
4. nóvember 2022 kl. 15:00 – 17:00
Dagskrá:

15:00     Ávarp.
Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur, formaður ReykjavíkurAkademíunnar.

15:10      Á djúpslóð. Sjálfstætt starfandi sagnfræðingur með tímabilið 1300 til 1700 sem sérsvið segir frá.
Dr. Árni Daníel Júlíusson sérfræðingur við Háskóla Íslands, vísindamaður við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og sjálfstætt starfandi fræðimaður hjá ReykjavíkurAkademíunni.

15:30     Tveir fylgidjöflar þess að vera SSF.
Þórunn Valdimarsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur í ReykjavíkurAkademíunni.

15:40      Samkeppnissjóðirnir og sjálfstætt starfandi fræðafólk.
Ágúst H. Ingþórsson forstöðumaður Rannís.

15:55     Umræður og kaffi.

16:10      Akademónar á Akureyri. Umhverfi og áskoranir.
Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur í AkureyrarAkademíunni.

16:20     Vá! Afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks við Akademíurnar.
Gagnagrunnur unninn fyrir styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna.
Jens Arinbjörn Jónsson sagnfræðingur og félagi í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar og Pétur Stefánsson nemi í sagnfræði við Háskóla Íslands.

16.30      Opinn aðgangur? Útgáfa, kostnaður og aðgangur að vísindaefni.
Sigurgeir Finnsson forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar og sérfræðingur ReykjavíkurAkademíunnar.

16:40     Hvað svo? Panell.
 Umræðustjóri dr. Ingunn Ásdísardóttir sjálfstætt starfandi við ReykjavíkurAkademíuna.

Ágúst H. Ingþórsson, dr. Árni Daníel Júlíusson, dr. Unnur G. Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur og sjálfstætt starfandi í ReykjavíkurAkademíunni, dr. Sólveig Ásta Sigurðardóttir stundakennari við Háskóla Íslands og sjálfstætt starfandi í ReykjavíkurAkademíunni og Atli Antonsson doktorsnemi við Háskóla Íslands og sjálfstætt starfandi við ReykjavíkurAkademíuna.

Málþingsstjóri: dr. Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur, nýdoktor við Háskóla Íslands og félagi í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar.

Veitingar í boði að málþingi loknu

Details

Date:
4. November 2022
Time:
15:00 - 17:00