Loading Events

« All Events

Stjórnarskráin 150 ára. Málstofa

17. January 2025 kl. 14:30 - 17:00

Í tilefni af 150 ára afmæli stjórnarskrárinnar á þessu ári hyggst ReykjavíkurAkademíunnar halda málstofu um stöðu stjórnarskrárinnar í nútímanum, hlutverk og einkenni.
Dagskráin er að taka á sig mynd og nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.
Aðalfyrirlesari, Róbert Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindastóls Evrópu, flytur
erindi um stöðu stjórnarskrárinnar í dag í alþjóðlegu ljósi.
Lára Magnúsardóttir, Hlutverk stjórnskipunarlaga í 1.000 ár.
Þór Martinsson, Hugmyndafræðin að baki stjórnarskránni 1874.
Haukur Arnþórsson, Er stjórnarskráin dönsk?
Páll Þórhallsson, Endurskoðun stjórnarskrárinnar – sagan endalausa?
Pallborðsumræður sem Ragnhildur Helgadóttir rektor HR stýrir

Fundarstjóri er Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir

Details

Date:
17. January 2025
Time:
14:30 - 17:00

Venue

Þjóðminjasafn Íslands
Suðurgata
Reykjavík, 102 Iceland

Organizer

ReykjavíkurAkademían ses
Phone
+3545628565
Email
ra@akademia.is
View Organizer Website