
- This event has passed.
Útgáfuhóf: Ingunn Ásdíarsdóttir og Jötnar hundvísir
19. November 2024 kl. 17:00

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Jötnar hundvísir eftir dr. Ingunni Ásdísardóttur verður haldinn útgáfufagnaður í Pennanum á Austurstræti, þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17. Léttar veitingar í boði.
Verið velkomin